Tom Jones með barkabólgu

Tom Jones.
Tom Jones. Reuters

Velski söngvarinn Tom Jones varð að aflýsa tónleikum í Singapúr og Suður-Kóreu í dag eftir að læknar sögðu honum að raddbönd hans kynnu að verða fyrir varanlegum skaða ef hann reyndi að syngja. Jones fékk bráða barkabólgu sl. föstudag.

Jones ætlaði að syngja í Sentosa spilavítinu í Singapúr í kvöld og í Seoul á laugardag. 

Í yfirlýsingu frá umboðsmanni Jones segir að hann hafi hvílt sig undanfarna daga í Singapúr og gengist reglulega undir læknisskoðanir en læknar geti hins vegar ekki fullyrt að sögnvarinn geti sungið af fullum styrk í kvöld. Að auki kunni Jones að skaða raddböndin varanlega ef hann reynir á þau.

Jones, sem er 69 ára, áformar að fara í tónleikaferð til Suður-Afríku í næstu viku. Ekki er ljóst hvort af henni verður. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir