David Lynch ávarpar áheyrendur

David Lynch.
David Lynch.

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn David Lynch mun ávarpa áheyrendur í Gamla bíói á ráðstefnu Íslenska íhugunarfélagsins.

Lynch kom til Íslands fyrir þremur árum til að kynna innhverfa íhugun í kjölfar íslenska efnahagshrunsins. Frá þeim tíma hafa um 1400 Íslendingar lært innhverfa íhugun á námskeiðum Íslenska íhugunarfélagsins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Af því tilefni verður dagskrá í Gamla bíói miðvikudaginn 9. maí næstkomandi þar sem kvikmyndaleikstjórinn mun ávarpa gesti og svara fyrirspurnum í gegnum SKYPE.

Lynch kom hingað til lands fyrir þremur árum fyrir atbeina Sigurjóns Sighvatssonar kvikmyndaframleiðanda til að kynna íhugunartækni Maharishi Mahesh Yogi, innhverfa íhugun.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant