Hart barist í Skemmtigarðinum

„Stemningin í hópnum er alltaf góð,“ sögðu landsliðsmennirnir Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson þegar MonitorTV hitti kappana í Skemmtigarðinum í Smáralind í dag. Fréttamaður MonitorTV skoraði körfuboltakappana á hólm í einfaldri skotkeppni með ágætisárangri. Því næst fór fram danseinvígi milli fréttamanns og yngsta manns liðsins. Sjá nánar í myndskeiðinu hér að ofan.

Körfuboltalandslið Íslands mætir Ísraelum í þriðja leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll á morgun kl. 19:15.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan