Prinsinum fagnað með fallbyssum

Þær eru ýmsar konunglegu hefðirnar sem tíðkast við fæðingu nýs ríkisarfa. Ein er sú að skjóta úr fallbyssum með mikilli viðhöfn, líkt og hið konunglega stórskotalið gerði í gær eftir heiðursreið á hestbaki fram hjá Buckingham höll.

Hermenn í viðhafnarklæðum riðu á 71 hesti sem fluttu 6 fallbyssur úr fyrri heimsstyrjöld frá Wellington Barracks, framhjá Buckingham höll yfir í Green Park.

Samtals var 41 púðurskotum skotið með 10 sekúndna millibili í garðinum. Stuttu síðar fór samskonar athöfn fram við Tower of London þar sem 62 púðurskotum var skotið.

Fjöldi fólks fylgdist með fallbyssuskotunum í gær og tók þannig þátt í að heiðra litla prinsinn. Það lét vel af þessari konunglegu hefð, þótt sumum hafi þótt heldur mikill hávaði í byssunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka