Byssur Baltasars á toppnum

Baltasar Kormákur, leikstjóri myndarinnar, sést hér leggja Mark Wahlberg línurnar.
Baltasar Kormákur, leikstjóri myndarinnar, sést hér leggja Mark Wahlberg línurnar.

Kvikmyndin 2 Guns, nýjasta kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, er vinsælasta bíómyndin í bandarískum kvikmyndahúsum þessa helgina. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Exhibitor Relations þénaði myndin 27,4 milljónir dala.

Denzel Washington og Mark Wahlberg leika aðalhlutverkin í myndinni sem byggir á vinsælli teiknimyndasögu.

Ofurhetjumyndin The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverki, er í öðru sæti með 21,7 milljónir.

Önnur myndin um Strumpana hafnaði í þriðja sæti með 18,2 milljónir dala.

Vinsælustu myndirnar vestanhafs.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir