Danska ríkissjónvarkið, DR, klippti saman áhugaverða búta úr ummælum Barack Obama, Bandaríkjaforseta, sem hann lét falla á blaðamannafundum með fyrirmennum erlendra ríkja.
Forsetinn virðist stóla á að fjölmiðlar hinna ýmsu landa hafi lítinn áhuga á heimsóknum fyrirmenna annarra landa en þeirra eigin, því forsetinn virðist í fljótu bragði segja það sama við leiðtoga allra smáþjóða. Sjón er sögu ríkari