Síðustu nöfnin á Iceland Airwaves kynnt

Frá Iceland Airwaves.
Frá Iceland Airwaves. mbl.is/Styrmir Kári

Í dag var lokatilkynning á þeim listamönnum sem fram koma á Iceland Airwaves hátíðinni 2014. Hátíðin er nú haldin í sextánda sinn, dagana 5. til 9. nóvember og verða listamennirnir alls um 220 talsins, þar af 67 erlendar sveitir.
 
Miðasalan er á heimasíðu Iceland Airwaves og hvetja skipuleggjendur áhugasama um tryggja sér miða í tíma þar sem undanfarin ár hefur selst upp á hátíðina í byrjun september.

Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru:
Ásgeir
Perfect Pussy (US)
Zebra Katz (US)
Ólöf Arnalds
DJ Margeir
Nguzunguzu (US)
Moses Hightower
Ojba Rasta
Ghostigital 
Vorhees (US)
Greta Svabo Bech (FO)
Iceland Symphony Orchestra
Sykur
Jonathan Toubin (US)
Útidúr
Úlfur Úlfur
Emmsjé Gauti 
Kött Grá Pje 
LUCIANBLOMKAMP (AU)
The Walking Who (AU)
Gísli Pálmi
Halleluwah 
Klassart 
Ourlives
RVK Soundsystem
Lindy Vopnfjörð (CA)
Börn 
Pink Street Boys
Védís Hervör 
Kajak 
Hide Your Kids
EMBASSYLIGHTS (CA)
Housekell
Gervisykur
1860
Mass
Himbrimi 
Vindva Mei
T.V. Thoranna Björnsdóttir & Valtýr Björn Thors
Lily the Kid
Oddur 
Sindri Eldon & the Ways 
Smurjón
Sjón
Yahya Hassan (PS)
Eiríkur Örn Norðdahl
Ásta F Sigurðardóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir

Þeir bætast í hóp fjölda listamanna sem áður hafa verið tilkynntir eins og Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley, FM Belfast, Jungle, Klangkarussell, La Femme, Mammút, Kelela, Radical Face, Mugison, Eskmo, Valdimar, East India Youth, Árstíðir, Jaakko Eino Kalevi, Prins Póló, Agent Fresco, Ballet School, Ezra Furman, Lay Low, Kwabs, Son Lux, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant