Staðfesti framhjáhaldið

Britney Spears staðfesti að David Lucado hafi verið henni ótrúr.
Britney Spears staðfesti að David Lucado hafi verið henni ótrúr. AFP

Söngkonan Britney Spears steig á svið í Las Vegas um helgina og kom öllum að óvörum þegar hún opnaði sig fyrir áhorfendum og sagði fyrrverandi kærsta sinn hafa haldið framhjá sér.

Fréttir af því að Spears og fyrrverandi kærasti hennar, David Lucado, hefðu hætt saman bárust í seinustu viku. Síðan aðdáendur fengu fréttirnar hafa þeir velt vöngum yfir því hvort framhjáhald hafi átt einhvern þátt í sambandsslitunum.

Það var svo um helgina sem Spears útskýrði fyrir um 5000 áhorfendum hvers vegna hún og Lucado hefðu slitið sambandinu. „Jæja, núna ættu allir að vita að kærasti minn hélt framhjá mér. En besti parturinn af því að hætta saman er að nú get ég byrjað að fara á stefnumót. Mig vantar flottan gaur. Hvar eru allir flottu gaurarnir í kvöld,“ sagði Spears og virtist vera nokkuð ánægð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler