Malta víkur fyrir morgunógleði

Katrín hertogaynja af Cambridge með Georg prins.
Katrín hertogaynja af Cambridge með Georg prins. AFP

Vilhjálmur Bretapris ætlar að heimsækja Möltu um næstu helgi í stað konu sinnar Katrínar hertogayngju af Cambridge þar sem hún glímir við mikla morgunógleði þessa dagana. Katrín gengur sem kunnugt er með annað barn þeirra hjóna.

Fram kemur í frétt AFP að Katrínu hafi fyrir hönd bresku konungsfjölskyldunnar ætlað að vera viðstödd hátíðarhöld í tilefni af því hálf öld er liðin frá því að Malta hlaut sjálfstæði. Hún hafi hins vegar ekki sést opinberlega frá því að tilkynnt var fyrr í þessum mánuði að annað barn þeirra Vilhjálms væri á leiðinni. Fram kemur í tilkynningu frá hertogahjónunum að ákvörðunin hafi verið tekin samkvæmt læknisráði.

Rifjað er upp að Katrín hafi verið lögð inn á sjúkrahús vegna morgunógleði þegar hún gekk með fyrsta barn þeirra, Georg prins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant