Queen hefur lækningamátt

Freddie Mercury.
Freddie Mercury. AFP

Lagið Bohemian Rhapsody með hljómsveitinni Queen hefur góð áhrif á fólk sem er veikt eða líður illa. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar um lög sem fólk hlustar helst á þegar það er að upplifa erfiða tíma.

Skoðanakönnunin var gerð fyrir eina af útvarpsstöðvum BBC, en í könnuninni voru þúsund manns spurðir um þau 10 lög sem þeir hlustuðu helst á þegar þeim liði illa.

Dancing Queen með Abba var í öðru sæti  og lagið vinsæla Happy með Pharrell Williams var í þriðja sæti ásamt klassískri tónlist almennt.

Meira en 2/3 svarenda sögðust hlusta á tónlist þegar þeim liði illa. Níu af hverjum tíu sögðust sammála þeirri fullyrðingu að tónlist hjálpaði fólki þegar því liði illa eða ætti við erfiðleika að stríða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson