Sam Smith og Ed Sheeran sungu saman

Ed Sheeran og Sam Smith.
Ed Sheeran og Sam Smith.

Mikil fagnaðarlæti brutust út á tónleikum Sams Smiths í Albert Hall í Manchester á miðvikudag þegar Ed Sheeran slóst í hóp með honum og hljómsveitinni uppi á sviði. 

Söngvararnir tveir sungu lagið „Stay With Me“ saman, og hefur myndbandsupptaka frá tónleikunum farið eins og eldur í sinu um netheimana. 

Smith var ánægður með kvöldið, og birti mynd af þeim félögum saman á instagramsíðu sinni í gær þar sem hann sagði það heiður að syngja með Sheeran. 

<a href="https://instagram.com/p/uwTLaFR2aq/" target="_top">So amazing to have this KING @teddysphotos on stage with me tonight. Such a wise and true friend to have. Love ya brother x</a>

A photo posted by Sam Smith (@samsmithworld) on Oct 10, 2014 at 4:22pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler