Gunnar þótti á besti

Gunnar Nelson.
Gunnar Nelson. mynd/Árni Torfason

Gunnar Nelson var valinn „International Fighter of the Year 2014“ af lesendum vefsins YourMMA.tv en vefurinn fjallar um blandaðar bardagaíþróttir (MMA) í Evrópu. Lesendur vefsins kjósa árlega um helstu viðburði og bardagaíþróttamenn ársins ásamt fleiru.

Gunnar hlaut yfirburðakosningu sem alþjóðlegur bardagaíþróttamaður ársins 2014 með 41% atkvæða. Næstur kom Svíinn Alexander Gustafsson með 22% atkvæða, segir í tilkynningu.

„Æfingafélagi Gunnars og Íslandsvinurinn Conor McGregor hlaut einnig yfirburðakosningu sem bardagamaður ársins á Bretlandseyjum með 45% atkvæða. Þess má geta að UFC í Dublin var valinn viðburður ársins en Gunnar og Conor kepptu þar báðir og voru það aðalbardagar kvöldsins,“ samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla.

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir