Mr. Spock tekur yfir Twitter

Mr. Spock.
Mr. Spock.

Andlát bandaríska leikarans Leonard Nimoy hefur snert við mörgum og þá sama hvort er um að ræða aðdáendur Star Trek eða alls annars sem Nimoy tók sér fyrir hendur á löngum ferli. Leikari, skáld, söngvari. Það var sama hvar hann drap niður fæti, þar átti hann sér fáa líka.

Frétt mbl.is: Leonard Nimoy er látinn

Á samfélagsvefnum Twitter hefur merkingin LLAP svo gott sem tekið yfir en hún stendur fyrir Live long and prosper sem var kveðja Mr. Spock í Star Trek. Hér að neðan má sjá örlítið brot af færslum um andlát Nimoy á Twitter.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler