Fjárfesta með Jay Z

Jay-Z
Jay-Z AFP

Bandaríski tónlistarmaðurinn Jay Z kynnti í gær nýja tónlistarveitu sem byggir á norrænum rótum en auk hans eru hluthafarnir þekktir tónlistarmenn. Jay Z keypti norrænu tónlistarveituna Tidal sem og sænska móðurfyrirtækið Aspiro fyrir skömmu.

Í New York í gær var greint frá því hvaða tónlistarmenn eru meðal eigenda en þar má nefnda Madonnu, Beyonce, Kanye West auk 13 annarra. Vonast er til þess að Tidal nái að keppa um hylli almennings við Spotify, Deezer og Google Play.

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant