Ofurfyrirsæta með Downs

Madeline nýtur mikilla vinsælda og er t.a.m. með yfir 64 …
Madeline nýtur mikilla vinsælda og er t.a.m. með yfir 64 þúsund fylgjendur á Instagram. Instagram.com/madelinesmodelling

Í vikunni var tilkynnt að hin 18 ára Madeline Stuart myndi ganga tískupallanna á tískuvikunni í New York. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Stuart er með Downs-heilkenni.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/6Wu0GAyFWt/" target="_top">Another fantastic photo by the amazing Erica and her team which are all tagged. These guys are brilliant</a>

A photo posted by Madeline Stuart (@madelinesmodelling_) on Aug 14, 2015 at 12:20am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>

Margir myndu benda á að það ætti samt ekki að þykja merkilegt en því miður eru fyrirsætur utan hefbundinna viðmiðunarramma tískuiðnaðarins um fegurð sjaldgæf sjón. Leikkonan Jamie Brewer varð fyrsta konan með Downs-heilkenni til að þramma pallana á tískuvikunni í New York í febrúar en Stuart er sú fyrsta til að vera bókuð í tvö verkefni. 

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/6Pj-njSFUp/" target="_top">Guess who is modelling in NY for NY fashion week xx</a>

A photo posted by Madeline Stuart (@madelinesmodelling_) on Aug 11, 2015 at 5:30am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>

Stuart tilkynnti um verkefnin í gegnum aðdáendasíður sínar á Facebook og Instagram en hún mun ganga fyrir FTL Moda og EverMaya. Seinna merkið hefur raunar gefið út sérstaka handtöskulínu henni til heiðurs en sú hlaut nafnið „The Madeline“ í kjölfar kosningar meðal aðdáenda hennar á Facebook sem eru yfir 400 þúsund talsins. Þar að auki veitir hún tæpum 70 þúsund fylgjendum sínum reglulega innblástur með myndum úr lífi sínu.

Þær gerast víst varla meira ofur, fyrirsæturnar.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5kF-TgSFSy/" target="_top">A photo posted by Madeline Stuart (@madelinesmodelling_)</a> on Jul 25, 2015 at 8:21am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5kFU4XSFRP/" target="_top">A photo posted by Madeline Stuart (@madelinesmodelling_)</a> on Jul 25, 2015 at 8:15am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant