Enn eitt metið í safn Hafþórs

Hafþór Júlíus Björnsson setti í gær heimsmet þegar hann kastaði fimmtán kílóa bjórkút í yfir 7,3 metra hæð. Daily Mail segir að með kastinu hafi Hafþór slegið eigið met. Metið var slegið í Svíþjóð í gær í keppninni Giants Live. 

Haft er eftir honum að þetta hafi verið auðvelt kast í gær og hann hafi vel getað gert gat á þak hallarinnar í gær.

Daily Mail segir að orðrómur sé uppi um að Hafþór Júlíus komi fram í sjöttu þáttaröðinni Game of Thrones sem væntanlega verður sýnd á næsta ári. 

Hafþór hefur farið með hlutverk Gregors „Fjallið“ í Clegane er sterkasti maður Evrópu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler