Super Bowl haldið í 50. skiptið

Það var mikið um dýrðir þegar að Super Bowl, úrslitaleikurinn í amerískum fótbolta, var haldinn í 50. skiptið í gær. Den­ver Broncos unnu Carol­ina Pant­h­ers 24:10 en leik­ur­inn fór fram á Levi's-leik­vang­in­um í San Francisco. Vörn Den­ver þótti hreint af­bragð í leikn­um og fundu liðsmenn Carol­ina Pant­h­ers nán­ast eng­ar leiðir í gegn­um hana. 

Lady Gaga söng bandaríska þjóðsönginn áður en leikurinn hófst og Coldplay, Beyoncé og Bruno Mars tróðu upp í hálfleik. 

Fyrri frétt mbl.is: Manning og Broncos fögnuðu sigri

Fyrri frétt mbl.is: Drottningin stal senunni

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant