Sonur Stillers stal senunni

Quinlin Stiller, Ben Stiller, Christine Taylor og Ella Stiller stilla …
Quinlin Stiller, Ben Stiller, Christine Taylor og Ella Stiller stilla sér upp fyrir frumsýningu Zoolander 2 sem fram fór í New York í gær. AFP

Zoolander 2 var frumsýnd fyrir skemmstu og hafa leikarar kvikmyndarinnar farið mikinn, enda hafa þeir þrammað ófáa rauða dregla síðustu daga.

Í gær var það þó sonur Ben Stillers sem stal senunni þegar kvikmyndin var frumsýnd í New York. Guttinn , sem heitir Quinlin Stiller og er 10 ára, stillti sér upp eins og sönnum fagmanni sæmir og skartaði þessum fína „Blue Steel“ svip.

Sýningar á Zoolander 2 hefjast 19. febrúar hérlendis. 

Sá stutti gladdi gesti frumsýningarinnar með látbragði sínu.
Sá stutti gladdi gesti frumsýningarinnar með látbragði sínu. Skjáskot Daily Mail
Fyrirsætan Kendall Jenner var einnig á meðal gesta.
Fyrirsætan Kendall Jenner var einnig á meðal gesta. AFP
Leikarinn Miles Robbins mætti með móður sinni, Susan Sarandon.
Leikarinn Miles Robbins mætti með móður sinni, Susan Sarandon. AFP
Naomi Campbell lét sig ekki vanta.
Naomi Campbell lét sig ekki vanta. AFP
Bee Shaffer og ritstýran Anna Wintour tóku sig vel út …
Bee Shaffer og ritstýran Anna Wintour tóku sig vel út á rauða dreglinum. AFP
Stjörnuhjónin Jennifer Aniston og Justin Theroux voru meðal gesta.
Stjörnuhjónin Jennifer Aniston og Justin Theroux voru meðal gesta. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler