Ófærð fær frábærar viðtökur í Bretlandi

Úr þáttaröðinni Ófærð.
Úr þáttaröðinni Ófærð.

Tveir fyrstu þættirnir í þáttaröðinni Ófærð voru frumsýndir í Bretlandi í gær á sjónvarpsstöðinni BBC 4. Fóru þættirnir í loftið klukkan 21.00 og eru því sýndir á sama tíma og aðrir glæpaþættir sem komið hafa frá Norðurlöndum til Bretlands, líkt og Forbrydelsen, Borgen og Broen.

Aðstandendur þáttanna segja viðtökurnar hafa verið frábærar. Á Twitter í Bretlandi varð myllumerkið #Trapped áberandi á meðan þættirnir voru í sýningu og í kjölfar þeirra. Þá hafa bresku dagblöðin Guardian og Telegraph hafa birt mjög góða dóma um þættina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant