Gus Gus kemur í stað St. Germain

Gus Gus ætlar að hlaupa í skarðið fyrir St. Germain.
Gus Gus ætlar að hlaupa í skarðið fyrir St. Germain. Ljósmyndari Eggert Jóhannesson

Hljómsveitin St. Germain mun ekki koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem hefst í kvöld. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem skipuleggjendur hátíðarinnar sendu frá sér rétt í þessu.

Líkt og fram kemur í tilkynningu skilaði hljómsveitin sér ekki, en hún átti að vera mætt til landsins í morgun.

„Þeir áttu að vera mættir hingað klukkan tíu í morgun með öll tæki og tól, en við höfum ekkert heyrt frá þeim,“ segir Thorsteinn Stephensen.

Því var brugðið á það ráð að fá rafsveitina Gus Gus til að fylla í skarðið, með afar skömmum fyrirvara.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler