Secret Solstice: Myndir frá fyrsta kvöldi

Ófeigur Lýðsson

Secret Solstice-tónlistarhátíðin hófst í gærkvöldi og voru gestir hinir kátustu þrátt fyrir örlitla vætu og eftirvæntingu eftir því sem koma skyldi næstu kvöld.

Fjörið var mikið á mörgum tónleikunum, ekki síst leyninúmerinu Sister Sledge sem spilaði kunnuglegt diskó og rappsveitinni Flatbush Zombies.

Hátíðin heldur áfram í kvöld en hin dáða sveit Radiohead er meðal þeirra sem spila munu fyrir gesti. Ljósmyndari mbl.is var á svæðinu og fangaði stemmningu fyrsta kvöldsins með myndasyrpu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant