Ólafur Arnalds spenntur fyrir Radiohead

Beðið með eftirvæntingu eftir Radiohead.
Beðið með eftirvæntingu eftir Radiohead. Ljósmynd/Aðsend mynd

„Ég er hörkuspenntur fyrir Radiohead,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds í samtali við mbl.is, skömmu fyrir tónleika Radiohead í Laugardalshölinni á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í kvöld.

Ólafur sá Radiohead í síðustu viku í Barcelona og vonast því eftir því að hljómsveitin spili ekki nákvæmlega sömu lögin í kvöld og þar. „Ég væri til í að sjá sem mest af In Rainbows-plötunnni, það er uppáhaldsplatan mín og þeir tóku lítið af henni síðast.“

Ólafur var heppinn að vera á landinu um helgina, þar sem mikið er um að vera hjá honum þessa dagana. Aðspurður um hvað hann ætli sér að sjá um helgina segir hann: „Ég er spenntur fyrir íslensku sveitinni Halleluwah.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler