La La Land hlaut flest verðlaun

Emma Stone og Damien Chazelle stilla sér upp með verðlaunin …
Emma Stone og Damien Chazelle stilla sér upp með verðlaunin sín í kvöld. AFP

Kvikmyndin La La Land hlaut flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni sem fram fór í kvöld.

Samtals hlaut kvikmyndin fimm verðlaun. Sem kvikmynd ársins, fyrir leikkonu ársins, Emmu Stone, og leikstjóra ársins, Damien Chazelle.

Þá hlaut myndin einnig verðlaunin fyrir kvikmyndatónlist ársins sem samin var af Justin Hurwitz en Jóhann Jóhannsson var einnig tilnefndur þar fyrir tónlistina í myndinni Arrival.

Casey Affleck var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í Manchester By the Sea en margir áttu von á að Ryan Gosling fengi verðlaunin fyrir La La Land.

Nánar um sigurvegara kvöldsins. 

Casey Affleck hlaut verðlaun sem besti leikarinn.
Casey Affleck hlaut verðlaun sem besti leikarinn. AFP
Framleiðendur La La Land ásamt leikkonunni Emmu Stone og leikstjóranum …
Framleiðendur La La Land ásamt leikkonunni Emmu Stone og leikstjóranum Damien Chazelle, kvikmyndatökumanninum Linus Sandgre og tónskáldinu Justin Hurwitz. Lengst til vinstri er Noomi Rapace og lengst til hægri er leikarinn Tom Hiddleston, sem voru á meðal kynna kvöldsins. AFP
Emma Stone með verðlaun sín fyrir leik í kvikmyndinni La …
Emma Stone með verðlaun sín fyrir leik í kvikmyndinni La La Land. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler