Tístin um Söngvakeppnina hrúgast inn

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, kynnir keppninnar.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, kynnir keppninnar. Ljósmynd/Skjáskot af vef Rúv

Íslenskir Eurovision-aðdáendur hafa verið duglegir að tísta á Twitter um fyrri undankeppnina í Söngvakeppninni sem fer fram á Rúv í kvöld.

Á meðal þeirra sem hafa tjáð sig undir myllumerkinu #12 stig eru tónlistarmaðurinn Bragi Valdimar Skúlason og Einar Bárðarson, sem samdi lagið Birta sem vann keppnina hér heima á sínum tíma.

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff flytur lag sitt í kvöld.
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff flytur lag sitt í kvöld. Ljósmynd/Skjáskot af Rúv

Útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann tísti einnig um keppnina:

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og umsjónarmaður síðunnar Blaka.is, skellti einnig sínu tísti á Twitter: 

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Freyr Alexandersson, hefur valið sinn sigurvegara:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant