Danmörk og Noregur komust áfram

Norðmennirnir komust áfram.
Norðmennirnir komust áfram. AFP

Búlgaría, Hvíta-Rússland, Króatía, Ungverjaland, Danmörk, Ísrael, Rúmenía, Noregur, Holland og Austurríki komust áfram úr seinni undankeppni Eurovision sem var að klárast rétt í þessu. Átta lönd sátu eftir. 

Það þýðir að nú liggur fyrir hvaða 26 lönd taka þátt í úrslitunum sem fram fara á laugardagskvöld. Eins og staðan er núna er Ítölum, Portúgölum og Búlgörum spáð efstu þremur sætunum.

Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands, komst ekki upp úr fyrri undankeppninni sem fram fór á þriðjudaginn.

Þrjú framlög Norðurlandanna komust áfram, þ.e. Svíþjóð, Noregur og Danmörk. Íslendingar og Finnar sitja eftir. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson