Grófu ösku Cornell

Vinir og ættingjar söngvarans Chris Cornell fjölmenntu í útför hans í Los Angeles í gær. Meðal viðstaddra voru leikararnir Brad Pitt, Christian Bale og Josh Brolin og söngvararnir Pharrell Williams og Courtney Love.

Fjölmargir aðdáendur söngvarans söfnuðust saman fyrir utan kirkjugarðinn á meðan athöfnin fór fram og vottuðu Cornell með þeim hætti virðingu sína. 

Cornell svipti sig lífi fyrr í þessum mánuði. Hann hafði glímt við áfengis- og eiturlyfjafíkn stóran hluta af ferli sínum sem og alvarlegt þunglyndi.

Félagar Cornells fluttu útfararræður. Þá var lag Leonards Cohens, Hallelujah, flutt.

Frétt BBC.

Leikarinn Josh Brolin var meðal þeirra sem flutti minningarorð við …
Leikarinn Josh Brolin var meðal þeirra sem flutti minningarorð við útför Chris Cornell í dag. AFP
Courtney Love var meðal þeirra sem voru viðstaddir útförina.
Courtney Love var meðal þeirra sem voru viðstaddir útförina. AFP
Aðdáendur söngvarans lögðu blóm við legstein hans.
Aðdáendur söngvarans lögðu blóm við legstein hans. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson