Wonder Woman bönnuð í Katar

Gal Gadot á frumsýningu Wonder Woman í Hollywood í maí.
Gal Gadot á frumsýningu Wonder Woman í Hollywood í maí. AFP

Ofurhetjumyndin Wonder Woman verður ekki sýnd í Katar. Með því að banna myndina feta Katarar í fótspor yfirvalda í Líbanon og Túnis sem hafa bannað myndina því a kemur frá Ísrael.

Þangað til í gær voru kvikmyndahús í Katar að auglýsa myndina en síðan hvarf hún af heimasíðum þeirra Tvö kvikmyndahús í Katar hafa síðan staðfest að myndin verði ekki sýnd þar því hún er komin í bann.

Stuðningur leikkonurnar Gal Gadot, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, við ísraelska herinn hefur farið fyrir brjóstið á andstæðingum Ísraels en Gadot var eitt sinn í hernum.

Bönnin virðast ekki hafa neikvæð áhrif á tekjur myndarinnar. Wonder Woman hefur þénað meira en 663 milljónir Bandaríkjadala síðan hún var frumsýnd og hefur hún fengið góða dóma.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant