Vildu fá GOT-leikara til að spilla sögunni

Vilhjálmur og Katrín eru miklir Game of Thrones-aðdáendur.
Vilhjálmur og Katrín eru miklir Game of Thrones-aðdáendur. mbl.is/AFP

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins eru í opinberri heimsókn í Þýskalandi ásamt börnum sínum. Þeim var boðið í boð í Berlín með leikurunum Sam Riley og Tom Wlaschiha en hertogahjónin eru miklir aðdáendur Game of Thrones-þáttanna sem sá síðarnefndi leikur í. 

Samkvæmt Hello sagði Wlaschiha að Katrín og Vilhjálmur hefðu reynt að fá hann til þess að segja sér hvað myndi gerast næst í þáttunum. Leikarinn varð þó ekki við ósk þeirra en játaði að það hefði komið honum á óvart að hjónin hefðu tíma til þess að horfa á alla þættina þar sem þáttaröðin hefur verið lengi í gangi.

Katrín á spjalli við þýsku leikarana Jane Pallaske og Tom …
Katrín á spjalli við þýsku leikarana Jane Pallaske og Tom Wlaschiha í Berlín. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson