90 manns á spítala eftir tónleikana

Chance the Rapper er vinsæll rappari sem gerði meðal annars …
Chance the Rapper er vinsæll rappari sem gerði meðal annars lögin No Problem og Cocoa Butter Kisses. skjáskot/Instagram

Rúmlega 90 tónleikagestir voru lagðir inn á spítala eftir tónleika bandaríska rapparans Chance the Rapper í Conneticut-ríki en þessu greinir The New York Times frá.

Á tónleikana mættu um 21.000 aðdáendur rapparans en flestir sem fóru upp á spítala voru ofurölvi.

Samkvæmt lögreglustjóranum Brian Foley fundust margir meðvitundarlausir um tónleikahöllina og 50 unglingar voru handteknir fyrir að drekka áfengi undir aldri.

Hann bætti við að á venjulegum tónleikum færu um 20 manns á spítala og að þessir tónleikar hafi verið sérstaklega slæmir. Bætt var við 70 lögreglumönnum og læknum á staðinn til þess að tryggja öryggi tónleikagesta. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant