Töfrarnir horfnir með tilkomu Katrínar

Katrín hertogaynja þykir venjuleg.
Katrín hertogaynja þykir venjuleg. mbl.is/AFP

Sir Ferdinand Mount segir í heimildarmyndinni Kate: The Making of a Modern Queen á ITV3 að með tilkomu Katrínar hertogaynju sé breska konungsfjölskyldan ekki eins töfrandi og áður og hún virðist vera venjuleg. 

Þrátt fyrir það að fjölskyldan virðist vera venjuleg þá segir hann að það geti styrkt konungfjölskylduna til framtíðar. Hann segir að fólk trúi því að Katrín og Vilhjálmur séu eins og hvert annað fólk. 

Að hans mati er þó of snemmt að segja til um hvers konar drottning Katrín verður þegar þar að kemur. „Við getum aðeins skoðað það sem við sjáum og lesum en hún virðist vera frekar hæversk varkár manneskja sem er ólíkleg til þess að stofna konungdæminu í hættu,“ sagði Mount.  

Margir tengja vel við Vilhjálm og Katrínu.
Margir tengja vel við Vilhjálm og Katrínu. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson