Trump kjúklingur vekur athygli

Kjúklingurinn á að líkjast Donald Trump Bandaríkjaforseta.
Kjúklingurinn á að líkjast Donald Trump Bandaríkjaforseta. AFP

Risastór, uppblásinn kjúklingur með hár eins og Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú sprottið upp hjá Hvíta húsinu í Washington-ríki.

Níu metra háa kjúklinginn reisti kvikmyndagerðarmaðurinn Taran Singh Brar til þess að lýsa yfir því að Trump væri veikburða og árangurslaug leiðtogi.

„Hann er of hræddur til þess að sýna okkur skattaskýrslu sína, of hræddur til þess að standa uppi í hárinu á Putin Rússlandsforseta og algjör kjúklingur þegar það kemur að Norður-Kóreu,“ sagði Brar í viðtali við USA Today.

Ótrúlegt en satt þá fékk Brar leyfi frá Bandarísku leyniþjónustunni fyrir kjúklingnum Don. Í almenningsgarðinum, Ellipse, er venjulega ekki leyfilegt að setja upp mjög háa hluti en Brar fékk undanþágu fyrir kjúklinginn.

Trump er hinsvegar ekki í Hvíta húsinu til þess að sjá kjúklinginn þar sem að hann tók sér 17 daga frí í golfklúbbi sínum í New Jersey. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson