Má ekki gefa eiginhandaráritanir

Hertogaynjan getur heilsað og faðmað fólk en ekki gefið því …
Hertogaynjan getur heilsað og faðmað fólk en ekki gefið því eiginhandaáritun. mbl.is/AFP

Katrín hertogaynja má ekki gefa eiginhandaráritanir. Henni ásamt öðrum í bresku konungsfjölskyldunni er bannað að gefa eiginhandaráritanir.

Samkvæmt Express er þetta bara ein af þeim mörgu reglum sem konungsfjölskyldan þarf að fara eftir. Ástæðan fyrir þessari reglu er svo sem skiljanleg en hún var sett til þess að koma í veg fyrir að undirskriftir konungsfjölskyldunnar væru falsaðar. 

„Því miður, þau leyfa mér ekki að gera það,“ svarar Karl Bretaprins iðulega þegar hann er beðinn um eiginhandaráritun. Hann braut hins vegar regluna árið 2010 þegar hann gaf fórnalambi mikilla flóða eiginhandaráritun. 

Karl Bretaprins braut regluna árið 2010.
Karl Bretaprins braut regluna árið 2010. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson