Annar stofnandi Steely Dan látinn

Walter Becker á tónleikum með Steely Dan árið 2015.
Walter Becker á tónleikum með Steely Dan árið 2015. AFP

Walter Becker, annar stofnandi og gítarleikari bandarísku jazz-rokk hljómsveitarinnar Steely Dan er látinn, 67 ára að aldri. Frá þessu var greint í tilkynningu á vefsíðu hans. Ekki voru gefnar upplýsingar um hvernig andlátið hafi borið að.

Steely Dan var stofnuð árið 1972 af Becker og Donald Fagen. Hún hefur selt yfir 40 milljón platna í gegnum tíðina. Árið 1981 hætti sveitin en tók upp þráðinn að nýju árið 1993. Í júlí missti Becker af tónleikum sveitarinnar þar sem hann var að jafna sig af veikindum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler