J.K. Rowling græðir meira en Ronaldo

J.K. Rowling græðir heldur betur á sögunum af galdrastráknum Harry …
J.K. Rowling græðir heldur betur á sögunum af galdrastráknum Harry Potter. mbl.is/AFP

Rithöfundurinn J.K. Rowling trónir á toppi Forbes yfir launahæstu stjörnur í Evrópu. Rithöfundurinn verður þó að vara sig ef hún ætlar að halda sætinu þar sem knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo kemur fast á hæla hennar. 

Samkvæmt Forbes vann Harry Potter-höfundurinn sér inn 95 milljónir dollara eða rúmlega 10 milljarða íslenskra kóna á tólf mánaða tímabili. Ronaldo sem leikur með Real Madrid þénaði hinsvegar 93 milljónir dollara. 

Aðeins tvær konur komust á topp 20 listann en auk Rowling var söngkonan Adele í fjórða sæti. Hún þénaði 69 milljón dollara eða 7,3 milljarða íslenskra króna. 

Crisitano Ronaldo.
Crisitano Ronaldo. mbl.is/AFP
Söngkonan Adele.
Söngkonan Adele. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant