Tekur við hlutverki drottningarinnar

Olivia Colman í hlutverki sínu í Næturverðinum.
Olivia Colman í hlutverki sínu í Næturverðinum. Stilla úr bresku þáttaröðinni.

Breska leikkonan Olivia Colman sem margir kannst við úr Næturverðinum sem sýndur var á RÚV mun taka við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar í Netflix-þáttunum The Crown samkvæmt E! Online

The Crown fjallar um valdatíð Elísabetar Englandsdrottningar en sömu leikararnir munu ekki leika persónurnar eftir því sem þær eldast. Breska leikkonan Claire Foy fer með hlutverk Elísabetar í fyrstu og annarri þáttaröðinni, Coleman mun því fara hlutverk drottningarinnar í þeirri þriðju og fjórðu. 

Önnur þáttaröð af The Crown mun koma inn á Netflix í byrjun desember. 

Breska leikkonan Claire Foy fer með hlutverk Elísabetar í fyrstu …
Breska leikkonan Claire Foy fer með hlutverk Elísabetar í fyrstu og annarri þáttaröðinni, mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler