Hikstaði stanslaust í fimm vikur

Hún drakk safa af súrum gúrkum, hélt niðri í sér andanum, andaði í poka og fór meira að segja til taugasérfræðings, en ekkert dugði til, hún hikstaði stanslaust í fimm vikur - þangað til allt í einu.

Jennifer Mee, fimmtán ára stúlka á Flórída, komst í fréttir víða um heim fyrir að hiksta stanslaust, en skyndilega hætti hikstinn síðdegis á miðvikudaginn og enginn veit hvers vegna.

Hikstinn byrjaði 23. janúar og var látlaus, allt að 50 sinnum á mínútu, nema þegar Jennifer svaf. Hún var búin að fara til lækna og nálastungusérfræðings og reyna yfirleitt allt sem hugsast gat til að stöðva hikstann.

Hún segir að eftir að hann hætti hafi hún fundið til í hálsinum og nefinu, en samt líði sér betur núna en í langan tíma.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir