Hefnd gítaristans

YouTube-stjarnan Dave Carroll á umslagi plötunnar Perfect Blue.
YouTube-stjarnan Dave Carroll á umslagi plötunnar Perfect Blue.

Gítaristi sem reyndi að fá flugfélagið United Airlines til að greiða fyrir skemmdir sem hlaðmenn ollu á gítar hans á O'Hare flugvellinum í Chicago hefur hefnt sín á félaginu svo um munar.

Gítaristinn, Dave Carroll, hefur þannig gert sér lítið fyrir og samið smellinn „United Breaks Guitars“ og dreift honum á YouTube.

Sjá má myndskeiðið hér.

Eins og tilefni er til fjallar lagið um hvernig kærulausir starfsmenn flugvallarins ollu tjóni á gítar hans af gerðinni Taylor.

Málið þykir ímyndaráfall fyrir flugfélagið en nú þegar hefur um hálf milljón manna séð myndskeiðið og Carroll verið tekin í viðtöl í fjölmörgum fjölmiðlum í Kanada og Bandaríkjunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka