Kveikti skógareld með golfkylfu

Skógareldur í Kalíforníu kviknaði þegar kylfingur nokkur var að reyna að slá kúlu sína út úr karga. Golfkylfan lenti á steini og neistar, sem mynduðust kveiktu í gróðrinum. 

Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir slökkviliðsmönnum í Irvine í Kalíforníu. Embættismenn segja, að kylfingurinn seinheppni, verði ekki látinn svara til saka. 

Um 150 slökkviliðsmenn börðust við eldinn, sem logaði í hæð við Shady Canyon golfvöllinn.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka