Nemandi bauð fegurðardrottningu á ball

Nina Davuluri
Nina Davuluri AFP

18 ára pilti við Central York High School var vikið tímabundið úr skóla í vikunni fyrir að hafa boðið fegurðardrottningunni Ninu Davuluri, sem ber titilinn ungfrú Bandaríkin, á skólaball. Hafa twitter-heimar logað eftir að af þessu fréttist og segir fólk skólann refsa nemandanum fyrir að dreyma stóra drauma. 

Nina Davuluri var í heimsókn í skólanum þegar piltinum, Patrick Farves, datt í hug að bjóða henni á skólaball. Skólayfirvöld segjast hafa tekið það skýrt fram fyrir heimsóknina að allur dónaskapur og óvirðing við gestinn væri bönnuð. „Skólayfirvöld segja að það hafi verið dónalegt hjá mér að bjóða henni á ballið og þess vegna var mér vikið úr skólanum. 

Er þetta ekki einsdæmi um að ungir, óþekktir nemendur bjóða stórstjörnum á skólaball. Justin Timberlake mætti í fyrra á skólaball með ungri stúlku sem hafði boðið honum á ballið í Youtube-myndbandi. Söngkonan Taylor Swift og skíðakonan Lindsey Vonn hafa mætt á skólaböll með óþekktum unglingum sem boðið hafa þeim á skólaball. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler