Abbas reynir að stöðva eldflaugaárásir á Ísrael

Javier Solana og Mahmud Abbas á blaðamannafundi í dag.
Javier Solana og Mahmud Abbas á blaðamannafundi í dag. Reuters

Mahmud Abbas, forseti heimastjórnar Palestínumanna, sagði eftir fund með Javier Solana, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, að hann væri að vinna að því að fá vopnuð samtök Palestínumanna til að hætta „fáránlegum" eldflaugaárásum sínum á Ísrael.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka