Harður jarðskjálfti í Ekvador

Jarðskjálfti, sem mældist 6,9 stig á Richter, varð 170 km suðaustur af Quito, höfuðborg Ekvador, í dag. Engar fréttir hafa borist af tjóni en íbúar í höfuðborginni fundu vel fyrir skjálftanum. 

Upptök skjálftans voru 190 km undir yfirborði jarðar.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert