Sýrlenskt þjóðarráð stofnað

Andófsmenn í Sýrlandi lýstu því yfir í dag, að þeir hefðu stofnað þjóðarráð að fyrirmynd uppreisnarmanna í Líbíu.

AFP-fréttastofan hefur eftir  Ahmad Ramadan, einum andófsmannanna, að  stofnun þjóðarráðsins endurspegli þá einingu, sem hafi myndast innan raða þeirra, sem eru andvígir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka