Lést við slökkvistörf

Miklir skógareldar geisa í Kaliforníu.
Miklir skógareldar geisa í Kaliforníu. AFP

Slökkviliðsmaður lét lífið í baráttu við skógarelda sem geisa nú í Kaliforníuríki. Miklir þurrkar hafa verið í ríkinu, sem gerir það að verkum að skóglendi er þurrt og brennur auðveldlega.

8.000 slökkviliðsmenn hafa barist við skógarelda í ríkinu öllu. Þjóðvarðlið ríkisins hefur einnig verið kallað út. Ríkisstjóri ríkisins segir þurrkana hafa breytt því í púðurtunnu. Hugrakkir slökkviliðsmenn geri hins vegar sitt besta til að slökkva eldana.

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert