Orrustuþota hrapaði í Bretlandi

Af Wikipedia

Einn er látinn eftir að bandarísk F-18 orrustuþota hrapaði norðvestur af Suffolk á Bretlandseyjum í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar hrapaði vélin á landbúnaðarsvæði. 

Talsmaður lögreglunnar staðfestir við Sky-sjónvarpsstöðina að einn hafi verið um borð og að hann hafi látist. 

Vélin tók á loft frá Lakenheath herflugvellinum á svæðinu í morgun. 

Frétt Sky.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert