Eins og að spila Risk uppi í bústað

Milljarðamæringurinn Donald Trump og fyrrverandi utanríkisráðherrann Hillary Clinton öttu kappi við hvort annað í fyrstu kappræðum þeirra vestanhafs í nótt, í baráttunni um embætti forseta Bandaríkjanna. Tístarar tjáðu sig í gríð og erg á meðan þeim stóð og mbl.is stiklar á stóru úr tístheimum.

Svona leið eflaust mörgum áhorfendum í kvöld:

Enda voru staðreyndirnar stundum á reiki:

Sömuleiðis gætu einhverjir verið sammála þessu:

Framtíðarleiðtogar hins frjálsa heims?

Eru frambjóðendur í tengslum við hin raunverulegu vandamál?

Kjarnorkuvopn skipta þó þriðja frambjóðandann máli:

Hvað skilja kappræðurnar eftir sig? Að minnsta kosti þetta:

EInhverjum þótti sem frambjóðendurnir væru í miðju borðspili um heimsyfirráð.
EInhverjum þótti sem frambjóðendurnir væru í miðju borðspili um heimsyfirráð. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert