Sigurhátíð eftir 25 ára starfstíma Kvennaathvarfsins

Frá hátíð Kvennaathvarfsins í Tjarnarsalnum.
Frá hátíð Kvennaathvarfsins í Tjarnarsalnum. mbl.is/Jón Svavarsson

Haldið var upp á 25 ára afmæli Kvennaathvarfsins í gær. Dagurinn var tileinkaður konunum sem komið hafa í Kvennaathvarfið og þeim til heiðurs var haldin afmælisgleði í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Afmælisgleðin var haldin sem sigurhátíð, með því að varpa ljósi á lífið í athvarfinu með minningabrotum starfskvenna og dvalarkvenna þann aldarfjórðung sem athvarfið hefur starfað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert