Gríman á Akureyri?

Bæjarráð samþykkti í gær að Akureyrarbær gerðist aðili að Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum frá og með 2009. Lögð er áhersla á, af hálfu bæjaryfirvalda, að aðild bæjarins geri það að verkum að Grímuhátíðin fari reglulega fram á Akureyri. Stefnt er að því að þessi uppskeruhátíð sviðslista á Íslandi verði þriðja hvert ár í menningarhúsinu Hofi á Akureyri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert