Tíðar kvöld- og næturæfingar

TF-LIF séð í gegnum nætursjónauka Landhelgisgæslunnar.
TF-LIF séð í gegnum nætursjónauka Landhelgisgæslunnar.



Nú þegar skyggja tekur eru kvöld- og næturæfingar áhafna þyrla Landhelgisgæslunnar hafnar. Að sögn Landhelgisgæslunnar er um að ræða æfingar í næturflugi með og án nætursjónauka. 

Æfingarnar eru hluti af reglubundinni þjálfun hjá flugdeildinni og segir stofnunin að þær séu mjög mikilvægur hluti hennar, sem undirbúningur fyrir veturinn og skammdegið sem nú fari í hönd.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert