Opin stjórnsýsla og endurskoðun fjármálanna

Akraneshöfn.
Akraneshöfn. mbl.is/Ómar Óskarsson

Gagnger endurskoðun í fjármálum Akraneskaupstaðar er efst á blaði nýs meirihluta í bæjarstjórn Akranesbæjar.

Samfylking, Framsóknarflokkurinn og óháðir og VG skrifuðu í gær undir stefnuyfirlýsingu meirihlutans nýja sem ætlar, skv. tilkynningu, að starfa í anda opinnar stjórnsýslu þannig að bæjarbúar geti kynnt sér mál og haft áhrif á niðurstöðu þeirra.

Fyrsta verkefni nýs meirihluta verður að auglýsa eftir bæjarstjóra Akraneskaupstaðar í samvinnu við ráðningastofu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert