Um 60 manns sagt upp vegna flutnings

Fulltrúar sveitarfélaganna og ríkisins, sem undirrituðu formlegt samkomulag í gær …
Fulltrúar sveitarfélaganna og ríkisins, sem undirrituðu formlegt samkomulag í gær um flutning málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga, fagna í Þjóðmenningarhúsinu að lokinni undirritun þess. mbl.is/Eggert

Samkomulag var formlega undirritað í Þjóðmenningarhúsinu í gær um flutning á málefnum fatlaðra frá ríkinu og til sveitarfélaganna.

Samkomulagið felur í sér að þjónusta sem ríkið hefur veitt fötluðum til þessa samkvæmt lögum um málefni fatlaðra færist til sveitarfélaganna hinn 1. janúar nk. Um 60 manns verður sagt upp, en fá hugsanlega vinnu hjá sveitarfélögunum.

Sveitarfélögin og þjónustusvæði á vegum þeirra taka þar með við ábyrgð á framkvæmd og fjármögnum þessarar þjónustu óháð því hvort hún hefur til þessa verið veitt af ríkinu, sveitarfélögum, sjálfseignarstofnunum eða öðrum aðilum með tilheyrandi réttindum og skyldum.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert